Næstu myndatökur fyrir 1000 Andlit Heimaeyjar

18.06.2020

Alls eru komin yfir 700 andlit í verkefnið 1000 Andlit Heimaeyjar

Næstu myndatökur verða á laugardaginn 20. júní frá kl 12:00 til 18:00 á Leturstofunni við Strandveg 47 ( beint á móti Krónunni )

Þar á eftir verðum við í goslokavikunni – þriðjudag til sunnudags tímasetning verður auglýst nánar á facebooksíðu 1000 Andlit Heimaeyjar þegar nær dregur þeirri viku.

Markmiðið er að ná VEL yfir 1000 andlit, við erum jú rúmlega 4300 manns sem búum á Heimaey svo eru margir brottfluttir einnig búin að koma í myndatöku, þannig við förum létt með allavega 2042 andlit 🙂

Hérna eru nokkur sýnisthorn af síðustu tökum:

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is