Vegna sjávarstöðu og langrar öldu hafa aðstæður í Landeyjahöfn versnað til muna, því falla niður ferðir kl. 12:00 og 13:15.
Herjólfur er á áætlun til Landeyjahafnar seinni partinn í dag.
Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 16:00, 18:30 og 21:00
Brottför frá Landeyjahöfn kl. 17:15, 19:45 og 22:15