Það er alltaf gaman að rifja upp gamla tímann, hann Egill Egilsson var í Einarsstofu þann 23.nóvember. Hérna eru nokkrar myndir frá þeirri sýningu. Tígull þakkar Agli fyrir að lofa okkur að birta þessar skemmtilegu myndir.
Laugardagur 28. janúar 2023