08.10.2020
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins og Landspítali hafa tekið höndum saman og framleitt meðfylgjandi myndskeið, en það inniheldur ítarlegar leiðbeiningar fyrir almenning um sýnatöku vegna Covid-19. Heilsugæslan heldur utan um og skipuleggur þetta ferli frá A til Ö í nánu samstarfi við alla hlutaðeigandi, til dæmis spítalann, Embætti landlæknis, Íslensk erfðagreining og fleiri.
https://www.facebook.com/Landspitali/videos/1216832462012488