14.09.2020
Stelpurnar tóku á móti Fylki í gær á Hásteinsvelli.
Guðmundur Gíslason var á staðnum með vélina og tók þessar flottu myndir sem hann lofaði okkur að deila með ykkur, hann sagði að þetta hafi verið hörku spennandi leikur allan tíman og hreinlega óheppni að ÍBV stelpurnar okkar hefðu ekki unnið leikinn.
Leikurinn endaði 2 – 2
Hérna er myndasyrpan frá Gumma: