Það var ótrúlega gaman að fá að fylgjst með flotta vinahópnum hans Kolla í dag. Í kvöld var slegið til flottrar veislu í Akóges, fullur salur af frábærum vinum sem minntust stráks sem var tekinn allt of snemma frá okkur. Hérna eru myndir af kvöldinu hans og við endum þennan dag, daginn sem hann hefði átt að fá að halda upp á 30 ára afmælið sitt með myndbandi sem hann Siggi Braga setti saman og var spilað í erfðardrykkjunni hans. ( Birt með leyfi bróður hans og höfundar )
Þriðjudagur 30. maí 2023