Fimmtudagur 29. febrúar 2024

Molda var að gefa út fjórða lag sitt á Spotify – Herhlaup Tyrkjans

Molda var að gefa út sitt fjórða lag á Spotify sem heitir Herhlaup Tyrkjans sem fjallar um Tyrkjaránið 1627.
Fyrir ári síðan gaf sveitin út lagið Ymur Jörð sem fékk gríðalega góð viðbrögð og var mikið spilað á Rás2 og í Færeyska útvarpinu.
Upptökustjórn : Gísli Stefánsson & HRTórz
Mastering : Finnur Hákonarson
Lagið er eftir Molda en textinn eftir Sigurmund G. Einarsson
Við fengum til liðs með okkur gestasöngvara í lagið þá Andra Hugo Runólfsson, Geir Jón Þórisson og Ólaf Týr Guðjónsson í karlaraddir og Júlíönna S. Andersen í kvenrödd.
Næg verkefni eru framundan hjá Molda í spilamennsku og í studíó vinnslu.
Molda mun til dæmis hita upp fyrir Skonrokk á einum stærstu rokktónleikum ársins sem verða í í Silfurberg/Harpa 9. apríl næstkomandi svo eitthvað sé nefnt.
Hér er slóð inná nýja lagið: Herhlaup Tyrkjans

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search