Laugardagur 30. september 2023
Molda

Molda hitar upp fyrir Skonrokk í Höllinni 2.júní

Hljómsveitin Molda mun hita upp fyrir Skonrokk í Höllinni 2. júní.
Molda er Vestmannaeyísk rokk hljómsveit sem sækir innblástur í náttúruöflin, náttúruváin og forna sögu Íslendinga, þar sem víkingar og þungarokk mætast. Hljómsveitin var stofnuð árið 2020 og hefur þegar látið til sín taka í íslensku rokksenunni með lögum eins og Ymur jörð, Öskraðu og Málmhaus. Hljómsveitin spilar eðal flösufeykjandi rokk sem kveikir í öllum rokkhundum sama hvaða kyni, aldri eða hjúskaparstöðu. Molda lætur engann eftir ósnortinn þegar kemur að eðal rokki. Þetta er í annað skiptið sem Molda fylgir Skonrokk úr hlaði en síðast var rokkað í Hörpu, nú er það heimavöllurinn Höllin í Eyjum!
Rokkið lifir, málmurinn lifir, Molda lifir!

Húsið opnar 20.00 og tónleikar hefjast 21.00.

Miðaverð í forsölu á Tix er 5.900 kr. og forsölu lýkur kl. 18 á tónleikadegi. Miðaverð við hurð er 6.900 kr.

Miðasala hefst 23. mars kl. 12.00.

Tryggðu þér miða og rokkaðu inn í sjómannadaginn!

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is