14.09.2020
Sindri Snær Jónsson frændi Viðars Togga setti saman þessa mögnuðu heimildarmynd um Eyjabítlana, algjörlega skilda að horfa á.
Myndin er 11:30 mín og er farið yfir sögu Eyjabítlana en þeir voru stofnaðir 1986 og rætt við hljómsveitarmeðlimi.
Heyrst hefur að Eyjabítlarnir verði með tónleika upp á Háalofti þegar fer að hausta.