Þriðjudagur 5. desember 2023

Mjög góð útkoma úr þjónustukönnun Gallup 2019 – Enginn þáttur lækkar á milli ára

06.02.2020

Af 13 spurningum er sveitarfélagið yfir landsmeðaltali í öllum spurningum 

Íbúar eru ánægðir með að búa í Vestmannaeyjum við erum í 7. sæti af 20 sveitafélögum og fórum því upp um 10 sæti frá síðustu könnun. ( 2018 vorum við í 17.sæti )

Þjónusta við barnafjölskyldur – Vestmanneyingar eru í 3.-5. sæti af 20 sveitafélögum. ( 2018 vorum við í 7.sæti )

Þjónusta við eldri borgara í Vestmanneyjum – 2.sæti af 20 sveitafélögum. (2018 vorum við í 6.sæti )

Aðstaða til íþróttaiðkunar í Vestmannaeyjum – 1. sæti af 19 sveitafélögum. ( 2018 vorum við í 2.sæti )

Þjónusta við fatlaða í Vestmannaeyjum. – 2.sæti af 20 sveitafélögum ( 2018 vorum við í 7.sæti )

Þjónusta starfsfólks Vestmannayeja sem leysa úr erindum þínum. – 1. sæti af 19 sveitarfélögum. ( 2018 vorum við í 3. sæti )

þjónustu í tengslum við sorphirðu í Vestmannaeyjum. – 12.-14. sæti af 20 sveitafélögum. ( 2018 vorum við í 17.sæti )

Gæði umhverfisins í nágrenni við heimilið þitt. – Við erum í 3.-4. sæti af 20 sveitarfélögum. ( 2018 vorum við í 7. sæti )

Ánægja með skipulasmál almennt í sveitarfélaginu. – 4.-5. sæti af 20 sveitarfélögum. ( 2018 vorum við í 5. sæti )

Ánægja með umhverfisins í nágrenni við heimilið þitt. – 3.-4. sæti af 20 sveitarfélögum. ( 2018 vorum við í 7. sæti )

Ánægja með þjónustu grunnskóla Vestmannaeyja. – 6.-8. sæti af 20 sveitarfélögum. ( 2018 vorum við í 7. sæti )

Ánægja með menningarmálin í Vestmannaeyjum. – 1.-2. sæti af 20 sveitarfélögum.  ( 2018 vorum við í 3. sæti )

Ánægja á heildina litið erum við í 3.-6. sæti af 20 Vestmannaeyjum. ( 2018 vorum við 9.sæti )


Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is