06.02.2020
Af 13 spurningum er sveitarfélagið yfir landsmeðaltali í öllum spurningum
Íbúar eru ánægðir með að búa í Vestmannaeyjum við erum í 7. sæti af 20 sveitafélögum og fórum því upp um 10 sæti frá síðustu könnun. ( 2018 vorum við í 17.sæti )
Þjónusta við barnafjölskyldur – Vestmanneyingar eru í 3.-5. sæti af 20 sveitafélögum. ( 2018 vorum við í 7.sæti )
Þjónusta við eldri borgara í Vestmanneyjum – 2.sæti af 20 sveitafélögum. (2018 vorum við í 6.sæti )
Aðstaða til íþróttaiðkunar í Vestmannaeyjum – 1. sæti af 19 sveitafélögum. ( 2018 vorum við í 2.sæti )
Þjónusta við fatlaða í Vestmannaeyjum. – 2.sæti af 20 sveitafélögum ( 2018 vorum við í 7.sæti )
Þjónusta starfsfólks Vestmannayeja sem leysa úr erindum þínum. – 1. sæti af 19 sveitarfélögum. ( 2018 vorum við í 3. sæti )
þjónustu í tengslum við sorphirðu í Vestmannaeyjum. – 12.-14. sæti af 20 sveitafélögum. ( 2018 vorum við í 17.sæti )
Gæði umhverfisins í nágrenni við heimilið þitt. – Við erum í 3.-4. sæti af 20 sveitarfélögum. ( 2018 vorum við í 7. sæti )
Ánægja með skipulasmál almennt í sveitarfélaginu. – 4.-5. sæti af 20 sveitarfélögum. ( 2018 vorum við í 5. sæti )
Ánægja með umhverfisins í nágrenni við heimilið þitt. – 3.-4. sæti af 20 sveitarfélögum. ( 2018 vorum við í 7. sæti )
Ánægja með þjónustu grunnskóla Vestmannaeyja. – 6.-8. sæti af 20 sveitarfélögum. ( 2018 vorum við í 7. sæti )
Ánægja með menningarmálin í Vestmannaeyjum. – 1.-2. sæti af 20 sveitarfélögum. ( 2018 vorum við í 3. sæti )
Ánægja á heildina litið erum við í 3.-6. sæti af 20 Vestmannaeyjum. ( 2018 vorum við 9.sæti )