í dag birti Sea life trust tilkynningu um að Litla Grá og Litla Hvít væru komnar í Klettsvík. Til byrja með verða þær í minni kvínni en síðan verður opnað fyrir þeim í alla víkina.
Hér er myndband frá Sea Life Trust þar sem þau segja frá flutningunum:
https://www.facebook.com/BelugaWhaleSanctuary/videos/2673140036300748/?__tn__=%2Cd%2CP-R&eid=ARA8tI3DEf0Wfc-ILi6VquW5fvvjK1MIjiw9oMxDzcMIArEbet6svRR35rfELhkGFSeF9NWSLEkpo_5Y