Tígull greindi frá því seint á síðasta ári að óánægja hafi myndast um nýja staðsetningu minnisvarðans um Þór. En til sendur að færa minnisvarðan örlítið til hliðar vegna nýrrar byggingar sem er að rísa á þeim stað sem minnisvarðinn er á í dag.
Umhverfis og skipurlagsráð Vestmannaeyja var og er búin að láta teikna upp svæðið við Friðarhöfn sem lítur þá svona út ( sjá meðfylgjandi myndir).
Þetta lítur nú alveg ljómandi vel út! Eða hvað finnst ykkur?