Föstudagur 1. desember 2023

Minnisvarði um Pelagus slysið

Björgunarfélag Vestmannaeyja óskaði eftir því á fundi umhverfis- og skipurlagsráðs þann 21.janúar að setja upp minnisvarða um Pelagus slysið við útsýnispall á nýja hrauni.

Í beiðni frá Björgunarfélaginu segir:

Björgunarfélag Vestmannaeyja óskar eftir að fá að setja upp minnisvarða um þá sem fórust er Belgíski togarinn Pelagus O. 202 strandaði 21.janúar 1982 við Prestfjöru.

Hugmynd Björgunarfélagsins er að setja minnisvarðan út á Nýjahraun hjá útsýnispallinum sem þar er um það bil 2-3 metra fyrri SA umferðaskiltið er á sendur Urðaviti.

Minnisvarðinn verður stór steinn með minningaskildi og hlaða um hann lágan stall.

Hér fyrir neðan má sjá unna ljósmynd af minnisvarðanum eins og Björgunarfélagið sér hana fyrir sér og mynd af minningaskildinum.

Ráðið samþykkti þessa beiðni.

 

 

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is