Kæri frændi okkar og vinur, við stelpurnar frá Vatnsdal minnumst þín með kærleik og hlýju.
Og þökkum þér allar fallegu æskuminningar okkar saman. Þótt þu værir orðin veikur komst i heimsókn eða spjallaðir við okkur i síma.
Gastu hlegið með okkur og spaugað um góðu daganna okkar saman í Vatnsdal Söknum þín elsku vinur okkar.
Hulda, Gústa, Magga og Svana