Föstudagur 1. desember 2023

Minjanefnd mætt til Eyja til að taka Blátind út

Í dag voru menn frá Minjanefnd með sjálfstætt starfandi sérfræðing með í för að meta skemmdir á Blátind.

Munu þeir skila að sögn heimildarmanns Tíguls 30 liðna skýrslu um málið á næstu vikum.

Nú verður spennandi að sjá og lesa hvað þeirra álit er á þessu máli. En hvíslað var einnig að blaðamanni Tíguls að matið sem gert hafi verið sé algjörlega galið, en það er kannski bara álit út í bæ!

Við hjá Tígli höfum fengið mikil viðbrögð þeirra sem vilja varðveita Blátind. Þetta virðist vera mikið tilfinningamál enda er mikil og merkileg saga með þessum gamla bát.

Hér er flott myndband sem Helgi Rasmussen Tórzhamar setti saman þegar var verið að koma Blátind á þurrt.

 

 

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is