Fimmtudagur 29. febrúar 2024

Miklar skemmdir á golfvellinum eftir veðurofsann

Á facebooksíðu GV er greint frá því að miklar skemmdir urðu eftir veðurofsan um daginn

17. teigurinn fór illa í veðrinu eins og sést á eftirfarandi myndum hrifsaði sjórinn um 70% af teignum í burtu.

Við tekur mikil uppbygging en ljóst er að verkefnið verður stórt segir í fræslunni.

Einnig má sjá hvernig 16. brautin fór í ölduganginum. Ens er svæðið fyrir aftan 14. flöt en vert er að benda á að 60 metrar eru niður að sjó þaðan sem steinarnir komu upp.

Náttúran er öflug.

Hér má sjá hversu stór hluti teigsins er farinn.
Lítið er eftir af grasi á teignum og er gífurlegt magn af grjóti og rekavið í kringum svæðið.
Hér má sjá hversu sterk náttúruöflin eru.
Ljóst er að mikil vinna er framundan við uppbyggingu á teignum.
Hér má sjá hvernig 16. brautin fór í ölduganginum. Einnig er þarna svæðið fyrir aftan 14. flöt en vert er að benda á að 60 metrar eru niður að sjó þaðan sem steinarnir komu upp. Náttúran er öflug.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search