Mikil stemning var á Eyjabítlunum á Háaloftinu í gærkvöldi | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Eyjabítlarnir

Mikil stemning var á Eyjabítlunum á Háaloftinu í gærkvöldi

19.01.2020

Það var vel mætt á Háaloftið í gærkvöldi þegar að Eyjabítlarnir héldu sína síðustu tónleika á ferlinum. Þeir spiluðu 20 vel valin bítlalög og var stemningin frábær. Viðar Togga rifjaði upp fyrir áhorfendum hvenær lögin voru samin ásamt ýmsum skemmtilegum fróðleik tengdum Bítlunum. Ekki má gleyma bröndurunum sem að slógu í gegn. Í hlé var spurningakeppni þar sem að Jörundur læknir frá Hveragerði sigraði og fékk í verlaun konfektkassa og áritaða mynd af Eyjabítlunum í ramma. Við þökkum þeim Viðari Lennon Togga, Sir Bigai Nielsen McCartney, Grétari Ringó Starr, Þresti Harrison fyrir frábæra skemmtun.

Hægt er að heyra brandarana frá Viðari og Þresti á facebooksíðutígls, smelltu hér.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Lista- og menningarverkefnið 1000 Andlit Heimaeyjar í Landandum í kvöld
Mikið um lausagang sauðfés í Vestmannaeyjum
Myndaveisla í makríl og síldinni heilsað
Hin árlega sýning
Njáll og Trausti í live viðtali vegna fjölgun bæjarfulltrúa – rök með og á móti – myndbönd
Heimasíða 1000 Andlit komin í loftið – Landinn fjallar um verkefnið í næsta þætti á Rúv

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X