Mikið um lausagang sauðfés í Vestmannaeyjum

19.09.2020

Samkvæmt þeim myndum sem Tígull hefur safnað saman undanfarna daga þá ætti bæjarsjóður að geta innheimt alveg heilan helling af gjöldum vegna lausagangs þessa sauðfés sem gengur um bæinn, það spókar sig milli garða hjá fólki og sem verra er hafa rollurnar einnig farið í kirkjugarðinn.

Kæru sauðfjárbændur sem þetta fé eiga! GIRÐIÐ YKKUR Í BRÓK MEÐ ÞETTA.  Lagið girðingar og haldið féinu ykkar innan þess.

Og til þeirra sem eru í göngu og fara yfir þessar girðingar, réttið þær aftur upp svo fé komist ekki yfir.

Ef þú sérð fé á lausagangi hringdu þá í lögregluna og hún kemur því í ferli að láta ná í þær. Það er dýraeftirlitsmaður Vestmannaeyja hann Jói í Laufási sem sér svo um að hafa samband við þá sem eiga féið.

 

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is