02.06.2020
Það var líf og fjör á Stakkagerðartúni í hádeginu í dag þegar 1. – 5. bekkur ásamt víkinni kom og dansaði fyrir foreldra og fjölskyldur.
Yndisleg börnin okkar öll og stóðu þau sig öll með prýði.
Blaðamenn Tíguls voru á staðnum og tóku myndir og myndband af öllum snillingunum okkar.
Fyrsta myndbandið er af byrjuninni og Víkinni svo kemur 1.bekkur og upp í 5.bekk svo lokadansinn svo eru myndir neðst. Deilið að vild 🙂
Takk fyrir okkur kæru nemendur.