Helgi R Tórzhamar var að dunda við myndatöku af fallega Lundanum og setti saman þetta myndband af þessum fallega fugli, og til gamans má geta að hann tók forsíðumyndina á nýjasta Tígul blaðinu okkar sem er að koma inn um lúgur ykkar í dag og á morgun.
Hér að neðan er svo myndband af Sel sem Helgi rak augun í vera að gæða sér á ljúffengum hádegismat.