Sökum appelsínugulrar veðurviðvörunar á verður hvorki sunnudagaskóli né guðsþjónusta í Landakirkju í dag sunnudag segir í tilkynningu á facebooksíðu Landakrikju.
Við hvetjum alla þess í stað til að kveikja á kerti heima hjá sér og biðja fyrir bænarefnum sínum hvort heldur sem er í einrúmi eða með öðrum segir að lokum.