10.04.2020
Safnahús Vestmannaeyja var með goslokahelgina 2019 dagskrá undir nafninu Eyjahjartað, en þar rifjar fólk upp æskuárin í Eyjum, hvert frá sínu sjónarhorni. Fyrsta myndbrotið er með inngang frá Kára Bjarnasyni og eftir það flytur Helgi Bernódusson erindi.