06.04.2020
Menning og myndir, eitt myndbrot á dag.
Í tilefni af 100 ára kaupstaðarafmæli Vestmannaeyjabæjar ákvað afmælisnefnd að fela áhugahópi að gera sérstakan myndaannál þar sem ákveðnir atburðir í sögu bæjarfélagsins koma fram í mynd og texta.
Ljósmyndirnar eru teknar af 30 einstaklingum, sex listamenn eiga myndir í annálnum og þekkt Eyjalög fylla út í myndina.
Þessi myndaannáll var fumsýndur á hátíðarfundi bæjarstjórnar 14. febrúar 2019.