MEÐ ALLT Á HREINU

Bílabíó í Eyjum

Í kvöld verður Bílabíó á bílaplaninu austan við Fiskiðjuna kl. 18.30. Þar verður Eyjamönnum boðið frítt á sýningu myndarinnar „Með allt á hreinu“ sem ætti að vera mörgum Eyjamanninum hugleikin.

Með allt á hreinu er löngu orðin sígild mynd í hugum Íslendinga og alltaf gaman að sjá myndina aftur. Það eru frambjóðendur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins sem bjóða Eyjamönnum upp á frítt bílabíó og eru allir hvattir til að mæta á sínum einkabílum.

Myndin verður sýnd á led skjá svo birta hefur engin áhrif á myndgæðin og síðan er hljóð myndarinnar sent út á FM tíðni og hlusta bíógestir á tal og tónlist myndarinnar hver í sínum bíl.
Allir hjartanlega velkomnir.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is