Tíu mörk litu dagsins ljós í Krikanum en lokatölur urðu 6:4 fyrir FH, þar sem Morten Beck Guldsmed og Gary Martin skoruðu sitt hvora þrennuna.
Einnig skoraði Sigurður Arnar Magnússon mark fyrir ÍBV og Björn Daníel Sverrisson og Steven Lennon fyrir FH. En með þessum sigri hjá FH eru þeir komnir með aðra hönd á
Evrópufarseðilinn eða niu fingur eins og hann Guðmundur Hilmarsson sagði í frétt sinni hjá mbl.is