Áformað er að malbika á þremur stöðum í Vestmannaeyjum í dag nýjan botnlanga í Foldahrauni, brekkuna við aðstöðu Hafnareyris fyrir neðan sprönguna og bílastæði fyrir austan Ægisgötu 2. Stefnt er að því að malbik komi til Eyja með 11:00 ferðinni en undirbúningur hefur staðið yfir undanfarna daga en frost í jörðu hefur tafið undirbúninginn.
greint er frá þessu á eyjafréttum.is