10.04.2020
Hólmgeir Austfjörð kokkur á Ottó N Þorláksson bauð upp á smjörsteiktan fisk i raspi með Hollandaise-sósu í hádeginu.
Geiri segir að lykilatriði sé smjör, ef þú steikir fiskinn eingöngu upp úr olíu þá er nánast betra að sleppa þvi bara segir meistarakokkurinn.

Peyjarnir á Ottó eru heppnir að hafa Geira meistarakokka um borð svo er hann ekki bara meistarakokkur heldur líka snilldar ljósmyndari.