16.04.2020
Hér er sönnun þess að Lundinn sé kominn til Eyjanna, hann Himmi Nínon sá og tók þetta myndband af Lundanum okkar fjúga við Dalfjallið í dag, og sá hann töluverðan fjölda af Lunda þar og einnig við Klifið.
Lundinn er einn af vorboðum Eyjanna og þar hafið þið það.. það er að koma sumar.
https://www.facebook.com/himmi.ninon/videos/10216141429984333/?__tn__=%2CdC-R-R&eid=ARCsqFoi_UvYIQuF8DDYN2-gQJtWDMpbG-E0HsjwFc9oU2UhV_rI6zruh3LYaz-CFsvyUpeIY9vdjEv_&hc_ref=ARSbA5GCuhJDR9qSoFNw4iTk2nDL8T3pqeY2nS6L805MXD60jfgKEFQCUJtEUReQb9o&fref=nf