31.07.2020
Setning þjóðhátíðar hefði verið á þessum tíma ef allt hefði verið eðlilegt eins og við vitum öll.
Lúðrasveit Vestmannaeyja ákvað að fara inn í Herjólfsdal þrátt fyrir allt og spila nokkur lög eins og þau eru vön að gera á þessum tíma.
Tígull var á staðnum og sendi beint úr frá facebooksíðu okkar. Við þökkum innilega fyrir þessi yndislegu lög, vel gert Lúðrasveit Vestmannaeyja.
Jarl er góður í sjálfum, en hefð er fyrir einni slíkri eins og hér er veri að taka.