11.06.2020
Á fundi framkvæmdar og hafnarráðs á þriðjudaginn var greint frá því að löndunarkrani á Edinborgarbyrggu hefur verið dæmdur ónýtur og verið fjarlægður.
Framkvæmdastjóri kynnti að kostnaður við kaup á nýjum krana geti verið allt að 7,5 milljónir auk uppsetningar.
Ráðið felur framkvæmdastjóra að afla tilboða í nýjan krana.