Á myndbrotinu má sjá Binna í Gröf. Þekkið þið hinna mennina segir í færslu ljómyndasafn Vestmannaeyja.
Hinn fróði Áki Heinz Haraldsson telur sig kannast við þessa herramenn sen eru: Guðni Friðþjófur Pálsson frá Þingholti, Einar Hannesson frá Brekku, Einar Sigurðsson, Ingólfshvoli, Kolbeinn Oddur Sigurjónsson frá Hvoli og Sævar Benónýsson frá Sóleyjarhlíð.