Lokaverkefni FÍV voru kynnt í dag, myndir og verkefnin

Tígull fór og hlustaði á flutning á lokaverkefni nemenda Framhaldskólans Vestmannaeyja í dag, mikið eigum við flotta krakka. Hvert verkefnið á eftir öðru var vel flutt og vel unnið og mikið af mjög áhugaverðum rannsóknum og svörum úr þeim.

Hérna eru þau verkefni sem flutt voru í dag og snillingarnir sem fluttu þau.

Daníel Hreggviðsson og Rúnar Gauti Gunnarsson
Hvað er kjarnorka, hverjir eru notkunarmöguleikar hennar og hvernig hefur hún þróast í gegnum tíðina ?

Alexandra Ósk G Thorarensen og Arna Dögg Kolbeinsdóttir
Hvernig er hægt að minnka einnota plast í stofnunum Vestmannaeyja? Hvað getur komið í staðinn ? 

Inga Birna Sigursteinsdóttir – Konur í valdastöðum og hver var leiðin þeirra þangað ?

Díana Helga Guðjónsdóttir
Hvaða áhrif hefur svefn á andlega og líkamlega heilsu einstaklinga ?

Þráinn Jón Sigurðsson
Aðstæður fólks til búsetu á mismunandi stöðum

Elísa Björk Björnsdóttir
Hvernig hefur áráttu- og þráhyggjuröskun (OCD) áhrif á daglegt líf ?

Baldvin Ingi Hermannsson
Hvaða áhrif hafa falsfréttir á samfélagið ?

Jón Kristinn Elíasson
Hversu mikilvægt er mataræði fyrir íþróttamenn og hver eru áhrif góðs mataræðis á líkamann ?

Arnar Freyr Ísleifsson
Hvað er rafbíll og hver er saga þeirra ?

Bjartey Bríet Elliðadóttir og Kristín Einarsdóttir
Hvernig er að lifa með geðhvarfasýki (e. Bipolar Disorder) ?

Gísli Snær Guðmundsson
Vistvæn hús

Baldur Haraldsson
Hvernig hefur viðhorf almennings gagnvart iðn-/tækninámi breyst á síðustu tuttugu árum ?

Aníta Lind Hlynsdóttir
Birtingarmynd stjórnmála í Eurovision: Deilur, pólitík og áhrif þess á keppnina

Lena Dís Víkingsdóttir
Hvernig áhrif hefur lyfjahampur á parkinson sjúklinga ?

Grétar Þór Sindrason
Áhrif loftlagsbreytinga og hlýnunar jarðar á daglegt líf

Birgitta Dögg Óskarsdóttir og Gunnar Þór Stefánsson
Hver eru áhrif kannabis á einstaklinga ? 

Marcin Kazimierz Zaborski
Hvaða sálfræðilegu áhrif hefur tónlist á börn og fullorðna?

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is