Lokasýning á kvikmyndinni Elvis í Eyjabíó í kvöld kl. 20
Mynd um líf og feril hins goðsagnakennda rokktónlistarmanns Elvis Presley, séð í gegnum flókið samband hans við umboðsmanninn Colonel Tom Parker yfir 20 ára tímabil. Fjallað er um feril tónlistarmannsins allt frá því hann slær í gegn og að risi hans til frægðar og frama skoðað í samhengi við þjóðfélagsþróunina í Bandaríkjunum upp úr miðri tuttugustu öldinni. Miðpunkturinn í þeirri vegferð er ein mikilvægasta persónan í lífi Elvis, eiginkonan Priscilla Presley
Myndin er 159 mínútur og er bönnun innan 12 ára.