Lokastaða á kvenfólk eyjar söfnuninni

30.04.2020

Tígull heyrði í Helgu og fékk lokaniðurstöðuna í sambandi við söfnunina sem hún stóð fyrir á kvenfólk eyjar facebook hópnum um daginn, því það var endalaust að bætast við söfnunina og því var Helga að kaupa fleiri hluti ti að gefa sem er frábært. Hérna er listinn yfir það sem keypt var.

Við fórum með gjafir á Hraunbúðir, sjúkradeildina á sjúkrahúsinu, sambýli og svo er á leiðinni á heilsugæsluna blóðþrýstimælir á fæti eins og þeim vantaði hér kemur allt sem við keyptum:

10 Spjaldtölvur, 10 headophone, 10 hulstur fyrir tölvurnar, 2 blóðþrýstimælar þetta var keypt í Geisla á 445300 kronur

9 nuddtæki í Elko 116910 kronur

2 Súrefnismettunarmælar í Eirberg 29900 krónur

1 hljómagnarir frá Heyrn 54100 krónur

1 Loftdýna Pulsair frá Stuðlaberg 285750 krónur

1 Blóðþrýstimælir á fæti frá Icepharma 135197 krónur

alls var þetta 1067157 krónur

og eigum við eftir 20143 krónur

ég lagði restina 20143 inn á hollvinasamtök hraunbúða

Mig langar að þakka honum Sigursveini Þórðarsyni ( Eimskip ) fyrir flutninginn á þessu fyrir okkur hingað til eyja.

blóðþrýstimælirinn frá okkur kominn á heilsugæsluna 

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search