Vegna vinnu við stofnloka á gatnamótum Kirkjuvegar og Strandvegar þarf að loka Kirkjuvegi frá Miðstræti að Strandvegi. Áætlað er að vinna hefjist á morgun þriðjudag 2 febrúar 2021 og vinnu ljúki fimmtudaginn 4 febrúar 2021.
Miðvikudagur 29. nóvember 2023