02.12.2020
Það er búið að vera fróðlegt og skemmtilegt að fylgjast með þáttaröð Halldórs B. Halldórsson, alls sjö þættir.
Hér fyrir neðan eru allir þættirnir saman fyrir ykkur sem náðuð ekki öllum þáttunum.
Við þökkum Halldóri fyrir þessa frábæru heimildar þætti.
Nokkrir valinkunnir eyjamenn komu að þessari uppbyggingu undir verkstjórn Hávarðar Sigurðssonar.
Halldór B Halldórsson og Ívar Atlason svæðisstjóri í eyjum, ræddu Ívar við Hávarð um verklegu framkvæmdirnar við vatnsveituna uppá landi.