16. apríl 2020
Lögreglan í Vestmannaeyjum tók að sjálfsögðu dansáskoruninni en það var starfsfólk Hraunbúða sem skoraði á Lögregluna.
Bless COVID19. Lögreglan í Vestmannaeyjum svarar áskoruninni með bros á vör. Nú skora þau á Lögreglan á Suðurlandi og Slökkvilið Vestmannaeyja til að rífa fram dansskóna og dansa veiruna á brott í trylltum dansi.