02.04.2020
Blaðamaður Tíguls hitti á Hlyn Sigmundsson lögreglumann sem var staddur í Krónunni við eftirlit, vill hann minna fólk á 2 metra fjarðlægðina. En til gamans má geta að þegar blaðmaður Tíguls fór svo yfir í Bónus til að smella mynd að lögreglumanninum þar við eftirlitið þá var Hlynur kominn þangað yfir en hann er á röltinu á milli verslana bara til áminnigar fyrir fólk. Að hans sögn þá hafa allir staðið sig með sóma í þessum málum.