Laugardagur 26. nóvember 2022

Ljósin tendruð á jólatrénu á Stakkagerðistúni

Föstudaginn 25. nóvember kl. 17:00 verða ljósin kveikt á jólatrénu á Stakkagerðistúni.

Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur létt jólalög og barnakór Landakirkju syngja.
Njáll Ragnarsson formaður bæjarráðs og Guðmundur Örn Jónsson sóknarprestur segja nokkur orð.
Jólasveinar verða á staðnum og færa börnum góðgæti.

Ef veður verður óhagstætt verður viðburðinum frestað og mun slík tilkynning birtast á facebook síðu Vestmannaeyjabæjar og á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar.

Myndin er frá því kveikt var á trénu í fyrra.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is