Föstudagur 28. janúar 2022

- Bæjarfjölmiðillinn í Vestmanneyjum -

Ljósin tendruð á jólatrénu á Stakkagerðistúni

Það var hann Christian Leó Gunnarsson sem fékk þann heiður að veikja á jólatrénu á Stakkó í dag kl 17:00

Nokkrir meðlimir Lúðrasveitar Vestmannaeyja spiluðu tvö jólalög og Arna Huld Sigurðardóttir, formaður fræðsluráðs sagði nokkur orð.

Flestar verslanir eru með opið til kl 22:00 á svörtum föstudegi og til kl 15:00/16:00 á laugardag og bjóða afslætti vegna svarts föstudags.

Mælum með að skoða jólatréð um helgina og kíkja í búðir.

Fjölskyldan var að sjálfsögðu mætt með Christian á Stakkó, og til gaman má geta þess að Christian á afmæli á jóladag svo það var vel viðeigandi að jólabarnið tendarði ljósin.

Christian með fjölskyldunni

 

 

 

Íris bæjastjóri með Christian jólamús
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is