Leturstofan fékk listamann til sín fyrir um viku síðan og var hann Juan ekki lengi að smella upp þessu líka gullfallega listaverki sem sést hér brot af á forsíðunni.
Meðal efni Tíguls þessara viku er viðtal við listamanninn Juan, spjall við Albert og Hrafnkel leikara Gosa, myndir frá dömukvöldi ÍBV, upplýsingar um netverslanir Eyjanna, lokahóf ÍBV fótboltans og margt fleira.