- Bæjarfjölmiðillinn í Vestmanneyjum -

Líkn

Líkn verður með rafrænan basar í ár

Eins og svo margir höfum við þurft að aðlaga okkar starfsemi að ástandinu í þjóðfélaginu og heiminum öllum síðustu tvö ár. Eins og gefur að skilja munum við ekki geta haldið okkar árlega Líknarkaffi í ár sem okkur þykir miður.

Við höfum farið þá leið að forselja kaffi til fyrirtækja í bænum og hafa viðtökur verið góðar og erum við afar þakklátar fyrir það.

Við munum selja jólakort í ár eins og áður en ekki verður gengið í hús. Jólakortin verða til sölu í Klettinum, Kubuneh & í afgreiðslunni á heilsugæslunni.

Einnig er hægt að hafa samband við Júlíu Elsu Friðriksdóttur í síma 690-3320.

Basarinn okkar verður rafrænn í ár og fer hann fram í desember á facebook síðu félagsins sem við mælum með að þið kíkið á.

Kvenfélagið Líkn

Með kærri kveðju
Kvenfélagið Líkn

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is