14.01.2020
Á bæjarráðsfundi í hádeginu í dag var ákveðið að hækka styrk til starfsmanna vegna líkamsræktar úr 10.000 kr. í 15.000 kr. frá 1. janúar 2020.
En á síðasta ári samþykkti bæjarráð reglur fyrir úthlutun styrkja til starfsmanna vegna líkamsræktar þar sem starfsmönnum Vestmannaeyjabær gafst kostur á styrk allt að 10.000 kr. á ári.
Forsíðumynd Halldór Ben