05.04.2020
Blaðamaður Tíguls rölti um fallega bæinn okkar í dag og tók nokkrar myndir af mannlífinu og eitt myndband.
Finnur Freyr, María, Leó og Breki hafa verið mjög dugleg að taka göngu um eyjuna á hverjum degi en í dag var ákveðið að fara út í garð og rúlla upp einu snjóhúsi. Tígull tók stutt spjall við þau hér er myndband frá því.
Finnur, Leó, María og Breki Finnur Freyr vandaði vel hönnun hússins Það er alltaf all-inn þegar hann ákveður að gera eitthvað Stoltur af útkomunni Meistaraverk fjölskyldunnar Lúxus að ganga um eyjuna eftir að Óskar bæjarstarfsmaður er búin að moka gangstéttina Mikið hrós á Óskar bæjarstarfsmann hér Logn og geggjað veður í miðbænum Horft upp Skólaveginn Allt svo bjart og fallegt þegar snjórinn breiðir yfir allt Feðginin Elísa og Svenni standa vaktina í Klettinum Náttúruperlan okkar Það voru ekki bara börn úti að leika, þessir tveir félagar skemmtus sér vel í snjónum Tígull náði ekki nöfnunum á þessum heiðusmönnum, en hressir voru þeir og engin börn sjáanleg bara tveir að leika úti, hve mikil snilld er það. Okey það kom svo í ljós að þeir voru ekki að hnoða í snjókall… Snjótittlingur var það víst. Biggi og Lóa standa vaktina í Tvistinum, enda nánast allur starfshópurinn í sóttkví Þau eru flott hjónin Guðný íþróttaálfur og Guðmundur Stuð á Stakkó Rafel Bóas flottur á sleðanum Hérna var sko verið að hnoða saman í heila snjókalla fjölskyldu Flottir feðgar, Freyr og Breki Georg