22.02.2020
Vestmannaeyjabær i samstarfi við Pólska sendiráðið í Reykjavík hélt í dag „Pólskan dag“ í fyrsta skipti í Vestmannaeyjum. Viðburður var opinn öllum og var það markmiðið að kynna pólska menningu í eyjum og fá erlenda sem innlenda til að kynnast.
Dagskráin var fjölbreytt og var frábær mæting.