Líður eins og lífið hafi verið þurrkað út fram að febrúar 2022

Tígull vikunar mun berast inn um lúgur bæjarbúa í dag. Því að þakka eru duglegu blaðberarnir okkar sem eru alls 11 krakkar og foreldrar sem rölta alla eyjuna í hvaða veðri sem er og smeygja blaði inn um lúguna.

Eins og oft áður þá hefur Tígull vikunnar upp á margt að bjóða í lestri, við fáum að kynnast Helgur Þórisdóttir forsetaframbjóðenda, Natali Osons ljósmyndari frá Úkraínu segir okkur frá sér, en hún hefur myndað fyrir fyrirtæki eins og Samsung, Apple, Nivea, Nikon og Ray-Ban ofl.

Toyota mætir til Vestmannaeyja með sýningu sem verður opin í dag og á morgun við AKOGES salinn, ChitoCare mætir í Apótekarann í næstu viku 24. apríl og kynnir sínar frábæru vörur. Helga forsetaframbjóðandi er með uppskrift vikunnar svo eru þrautirnar á sínum stað.

 

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search