09.01.2020 kl 22:30
Guðsþjónusta sunnudagsins verður í léttu og notalegu formi. Sr. Guðmundur Örn predikar og æskulýðsfulltrúinn Gísli Stefánsson leikur nokkra létta sálma.
Hefst guðsþjónustan kl 14:00
Kaffi og kruðerí safnaðarheimilinu að lokinni helgistundinni. Nú er bara að koma og njóta
Mynd: Helgi R. Tórshamar