Leikur á Hásteinsvelli í dag

Karlalið ÍBV mætir liði Fjölnis í Lengjudeildinni á Hásteinsvellinum í dag kl. 16.

Það verður upphitun fyrir leik í Týsheimilinu og hefst hún kl. 15:00.  Við ætlum að hittast þar og eiga góða stund saman fyrir.  Það verður m.a. boðið upp á grillaða hamborgara, hressandi veigar og létta tónlist.

Við verðum með tvennu boltatilboð fyrir leik þar hægt verður að fá sér hamborgara og STÓRAN Tuborg á aðeins kr. 1.700 saman.  Eins og sagt er þá er það gjöf en ekki gjald.  Athugið að þetta tilboð gildir aðeins fyrir leik.

Eftir fjórar umferðir er Fjölnir í 2. sæti með tíu stig en ÍBV í 6. sæti með fimm stig.

Mætum á völlinn og hvetjum strákana okkar til sigurs í dag.

Áfram ÍBV!

 

 

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search