Kvennalið ÍBV heimsækir Valskonur í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu í dag. Valur sigraði fyrsta leikinn og því afar mikilvægt að sækja sigur á útivelli. Leikurinn hefst kl.18:00 í Origo-höllinni.
Við hvetjum stuðningsmenn á höfuðborgarsvæðinu til að fjölmenna!