Þriðjudagur 16. apríl 2024

Laugardagskvöldið í myndum

Það var ólýsanleg stemning í gærkvöldi

Fólk byrjaði að streyma niður á Skipasand strax klukkan 22 í gærkvöldi, það var alveg deginum ljósara að allir voru þyrstir í tónleika og samveru. Gleðin lýsti upp svæðið og planið fylltist hratt. Sveinn Waage kynnti inn röð af listamönnum og reitti af sér brandarana í leiðinni. Brimnes sá svo um að halda uppi gleðinni sem var ekkert erfitt fram undir morgun.

Kári Steinn og Arnar flottir og byrjuðu gleðina á laugardagskvöldið
.
.
Huginn og Þórunn tók vel á gestum og gangandi í Zame kránni
.
.
Árný og Óli gleðipinnar
Rósa og Rúnar skemmtu sér konunglega
Sara og Una sungu guðdómlega vel
Una og Sara flottar vinkonur
Krakkarnir sátu á fremsta bekk
Sveinn Waage kynnir og Viðar Breiðfjörð listamaður
Gaurinn sem ætlar að verða 200 eins og krakkarnir segja, tengda mamman og konan
Löggæslan var upp á 10, enda með Halldór í fremstu línu
Gílsli galdraði fram gúrme kjötlokur, hann er bara einfaldlega alltaf meðedda
Bjartey Ósk og Aron Kristinn Smárabörn skemmtu sér vel
Ásta, Kolbrún Sól og Óskar Haralds
Einar Kára með fallegu dömunni sinni Hrafntinnu
Gyða Arnórsdóttir með syni sínum Arnóri
Arnar Sigmundsson og frú
Goslokanefndapæjurnar sjálfar, Hanna og Erna
Bjarni Ólafur, Auður og Guðrún í góðum gír
Sveinn Waage að hjálpa Unnari Gísla að stilla gítarinn
Systurnar Sigga og Leifa með Ester
Sif, Siggi Óli, Snorri og Kristín
Sveinn, Óli, Heba, Kristín, Fannar og Dagur
Guðný og Linda sætubínur
Flottar systur með eiginmönnum sínum
Sigmar Þröstur með fyrirlestur um gömlu æfingartækin
Gæslan stóð sig vel
Grindjánar mættu að sjálfsögðu til að reyna að læra hvernig goslokin fara fram. Magga og Bjarki með vinkonu.
Hera Björk mætti í glimmergallanum ( kannski bara nýji Páll Óskar goslokanna)
Óli, Ólavía og vinkona
Tvítugs afmælisbarnið Sæþór og Sævald
.
Eldhressir ungir krakkar og einn gamall rugludallur, Andri, Adam, Óli, Aron og Sigurlaug
Flottar vinkonur, Hafrún Dóra, Brigitta Kristín og Elísa Sjöfn
Það var að sjálfsögðu bilað að gera hjá Gísla og áhöfn.
Þessar kunna að skemmta sér, fremstar við sviðið trallandi með.
.
.
.
.
.
Helka Sól og Helga
Gísli trommari er algjörlega með þetta
Já og Jarl líka
Jæja jæja og þeir allir, Brimnes átti planið og allir skemmtu sér konunglega

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search